10.09.2011 09:57
Gylfi EA 628 / Fróði RE 44 / Sigurþór GK 43
Undir fyrsta nafninu var báturinn með heimahöfn í Rauðuvík.
509. Gylfi EA 628 © mynd Snorrason
509. Gylfi EA 628 © mynd Snorrason
509. Fróði RE 44 © mynd Snorrason
509. Sigurþór GK 43 © mynd Snorrason
509. Sigurþór GK 43 © mynd Snorrason
Smíðaður í bátasmíðastöð Kristjáns Nóa Kristjánssonar, Akureyri 1939 og var Nói yfirsmiðurinn. Talinn ónýtur og teknn af skrá 27. okt 1983 og sökkt.
Sem Gylfi EA var hann með heimahöfn í Rauðuvík.
Nöfn: Gylfi EA 628, Fróði RE 44, Eyfirðingur ÞH 39, Fróði RE 111 og Sigurþór GK 43
Skrifað af Emil Páli
