09.09.2011 13:41

Jewel of the Seas og Maron

Hér sjáum við skemmtiferðaskip á leið til Reykjavíkur og bátinn á leið til Njarðvikur. En myndin er tekin upp á öðrum tímanum í dag.


       363. Maron GK 522, á leið til Njarðvikur og Jewel of the Seas, á leið til Reykjavíkur, á öðrum tímanum i dag © mynd Emil Páll, 9. sept. 2011