08.09.2011 23:10
Víkingur fer fyrstur
Stefnt er að því skip HB Granda, Víkingur Ak, fari til loðnuveiða í byrjun vertíðar, 1. október næstkomandi. Fyrirtækið fékk tæplega 34 þúsund tonn af liðlega 181 þúsunds tonna upphafskvóta sem sjávarútvegsráðuneytið gaf út í dag.
Haft er eftir Vilhjálmi Vilhjálmssyni, deildarstjóra uppsjávarsviðs HB Granda, í fréttatilkynningu að hafís kynni að torvelda veiðar skipanna í upphafi, á veiðisvæðinu norður af Vestfjörð
