08.09.2011 11:06

Þrír rauðir - móti sól

Þetta er svona hálfgerð skuggamynd, enda tekin í morgun á móti sól, en sýnir þó þrjá rauða báta frá sama útgerðarfélagi við bryggju í Njarðvik


       2101. Sægrímur GK 525, 363. Maron GK 522 og 89. Grímsnes GK 555, í Njarðvík í morgun © mynd Emil Páll, 8. sept. 2011