08.09.2011 10:54
Grímsnes GK 555
Hér er það Grímsnesið sem var í morgun í Njarðvikurhöfn, en skipið hefur undanfarna mánuði stundað rækjuveiðar, aðallega fyrir norðurlandi og þá oftast landað á Sauðárkróki eða Dalvík.

89. Grímsnes GK 555, í Njarðvik í morgun © mynd Emil Páll, 8. sept. 2011
89. Grímsnes GK 555, í Njarðvik í morgun © mynd Emil Páll, 8. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
