07.09.2011 00:00
Krossanes / Hilmir / Bjarni Ásmundar / Bergur II / Bergur / Arnþór / Glófaxi
Þótt ótrúlegt sé þá er þessi og nokkur önnur systurskip hans sem smíðaðir voru í Boizenburg, Austur- Þýskalandi á sjöunda áratuga síðustu aldar enn í gangi, en alls voru þetta 18 skip sem komu í tveimur áföngum og var þetta sennilega bátur nr. 2 af 18 systurskipum og kom því til landsins 1964

968. Krossanes SU 320, kemur inn til Reykjavikur

968. Krossanes SU 320, árið 1969

Háfað um borð í 968. Krossanes SU 320

968. Hilmir KE 7 © mynd Snorrason

968. Bjarni Ásmundar ÞH 197, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 1974 eða ´75

968. Bergur II VE 144 © mynd Emil Páll, 1978 eða 1979

968. Bergur VE 44 © mynd Guðni Ölversson

968. Arnþór EA 16 © mynd Ísland 1990

968. Glófaxi VE 300 © mynd Friðgeir Gestsson

968. Glófaxi VE 300 © mynd Friðgeir Gestsson

968. Glófaxi VE 300 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

968. Glófaxi VE 300 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

968. Glófaxi VE 300, í Grundarfirði © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

968. Glófaxi VE 300 © mynd Hilmar Bragason

968. Glófaxi VE 300 © mynd Hilmar Bragason
Smíðanúmer 404 hjá V.E.B. Elbe-werft G.m.b.H, Boizenburg, Austur-Þýskalandi 1964, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður og lengdur í Danmörku 1977.
Skipið hefur borið eftirtalin nöfn: Krossanes SU 320, Hilmir KE 7, Bjarni Ásmundar ÞH 197, aftur Hilmir KE 7, Bergur II VE 144, Bergur VE 44, Arnþór EA 16 og núverandi nafn: Glófaxi VE 300
968. Krossanes SU 320, kemur inn til Reykjavikur
968. Krossanes SU 320, árið 1969
Háfað um borð í 968. Krossanes SU 320
968. Hilmir KE 7 © mynd Snorrason
968. Bjarni Ásmundar ÞH 197, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 1974 eða ´75
968. Bergur II VE 144 © mynd Emil Páll, 1978 eða 1979
968. Bergur VE 44 © mynd Guðni Ölversson
968. Arnþór EA 16 © mynd Ísland 1990
968. Glófaxi VE 300 © mynd Friðgeir Gestsson
968. Glófaxi VE 300 © mynd Friðgeir Gestsson
968. Glófaxi VE 300 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
968. Glófaxi VE 300 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
968. Glófaxi VE 300, í Grundarfirði © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
968. Glófaxi VE 300 © mynd Hilmar Bragason
968. Glófaxi VE 300 © mynd Hilmar Bragason
Smíðanúmer 404 hjá V.E.B. Elbe-werft G.m.b.H, Boizenburg, Austur-Þýskalandi 1964, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður og lengdur í Danmörku 1977.
Skipið hefur borið eftirtalin nöfn: Krossanes SU 320, Hilmir KE 7, Bjarni Ásmundar ÞH 197, aftur Hilmir KE 7, Bergur II VE 144, Bergur VE 44, Arnþór EA 16 og núverandi nafn: Glófaxi VE 300
Skrifað af Emil Páli
