05.09.2011 22:45

Dóri GK, Beta VE og Bjarni Ólafsson AK á Neskaupstað

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Dóri GK landaði í dag einnig kom Beta VE hingað í kvöld en ég náði ekki góðri mynd af henni. Bak við Betu sér í Bjarna Ólafsson AK að bíða eftir löndun




                                                        2622. Dóri GK 42


        2764. Beta VE 36 og 2287. Bjarni Ólafsson AK 70, á Neskaupstað í dag © myndir og texti: Bjarni G. 5. sept. 2011