05.09.2011 22:23
Silver Lake og Green Bergen á Neskaupstað
Silver Lake kom í nótt til Neskaupstaðar og beið út á firði þangað til seinnipartinn að það komst að bryggju þegar Green Bergen fór. Á myndunum af Silver Lake að það sést líka í Bjart NK og stefnið á Beitir NK
Green Bergen
Silver Lake
© myndir og texti Bjarni Guðmundsson, á Neskaupstað í dag, 5. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
