05.09.2011 21:05
Baldvin Þorvaldsson EA 24 / Brimnes RE 333 / Þverfell ÞH 139 / Sæbjörg ST 7
314, Baldvin Þorvaldsson EA 24 © mynd Snorrason
314, Brimnes RE 333 © mynd Snorrason
314, Þverfell ÞH 139 © mynd Snorrason
314. Sæbjörg ST 7 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 9 hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1956, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Talinn ónýtur 30. nóv. 1990.
Nöfn: Baldvin Þorvaldsson EA 24, Brimnes RE 333, Þverfell KE 11, Þverfell ÞH 139, Þverfell RE 129 og Sæbjörg ST 7
Skrifað af Emil Páli
