04.09.2011 22:21

Ófeigur II VE 324

Þessi fórst fljótlega eftir að miklum endurbótum lauk og hann var kominn á nýjan útgerðarstað og með annað nafn.


             706. Ófeigur II VE 324 © mynd Snorri Snorrason


                  706 Ófeigur II VE 324 © mynd Eiríkur H. Sigurgeirsson


               706. Ófeigur II VE 324 © mynd Snorrason


Smíðaður í Brandenburg, Þýskalandi 1959 eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Miklar endurbætur, m.a. skipt um allar lagnir o.fl. unnar í Njarðvík af Vélsmiðjunni Herði hf. og lauk framkvæmdum 1983. Fórst við Bjarnareyjar á Breiðafirði 31. okt. 1983 með með þeim honum fórust þrjú, en Landhelgisgæsluþyrlan Rán, bjargaði þremur áhafnarmeðlimum af skeri.

Nöfn: Ófeigur II VE 324, Hlein ÁR 18 og Haförn SH 122.