04.09.2011 18:00
Stálvík SI 1 og Arinbjörn RE 54 / Blue Capella
Í gær er ég fékk mynd senda frá Ginevu af Blue Capella, gætti nokkurs misskilnings hjá þeim sem sendi mér myndina þar sem hann taldi að þetta væri ex Stálvík SI 1. Svo er ekki enda er sá togari farinn í pottinn.
Þetta var hinsvegar ex Arinbjörn RE 54, en togararnir eru mjög líkir, enda báðir smíðaðir hjá Stálvík hf. í Garðabæ.
Birti ég hér myndir bæði af Stálvík og Arinbirni og svo aðra mynd af Blue Capella og myndina sem Gunnar sendi mér í gær.

1326. Stálvík SI 1 © mynd Snorrason

1514. Arinbjörn RE 54 © mynd Snorrason

Blue Capella ex 1514. Arinbjörn RE 54 © mynd vht.online.dk

Blue Capella, í Banjot í Ginevu © mynd Gunnar Harðarson, 3. sept. 2011
Þetta var hinsvegar ex Arinbjörn RE 54, en togararnir eru mjög líkir, enda báðir smíðaðir hjá Stálvík hf. í Garðabæ.
Birti ég hér myndir bæði af Stálvík og Arinbirni og svo aðra mynd af Blue Capella og myndina sem Gunnar sendi mér í gær.
1326. Stálvík SI 1 © mynd Snorrason
1514. Arinbjörn RE 54 © mynd Snorrason
Blue Capella ex 1514. Arinbjörn RE 54 © mynd vht.online.dk
Blue Capella, í Banjot í Ginevu © mynd Gunnar Harðarson, 3. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
