04.09.2011 00:00

Stígandi VE sækir ís til Njarðvíkur

Togskipið sem var að koma ad höfuðborgarsvæðinu, kom til Njarðvikur um kl. 21 og var farið þaðan aftur um kl. 22. Þar sem það lagðist að ísafgreiðslunni slæ ég því föstu að það hafi verið að sækja ís.
Eftirfarandi syrpu tók ég í kvöld þegar skipið var að koma til Njarðvíkur og lagðist að  ísafgreiðslunni.




























               1664. Stígandi VE 77, í Njarðvik um kl. 21 © myndir Emil Páll, 3. sept. 2011