03.09.2011 22:00

Baldur gætir hátíðargesti

Eina varðskipið sem við íslendingar höfum í þjónustu okkar þessa mánuðina, var í kvöld í gæslu fyrir utan Keflavíkina, þar sem tugi þúsunda manns eru samankomnir niðrundir sjó. Hefur það verið venjan undanfarin ár að fjöldi skipa eru við gæslu og hugsanlegrar hjálpar ef með þar. Tók ég þessar myndir í kvöld er skipið kom frá Keflavíkiurhöfn og var að sigla fyrir Vatnsnesið á leið sinni inn á Keflavíkina.






              2074. Baldur, út af Vatnsnesi í kvöld © myndir Emil Páll, 3. sept. 2011