03.09.2011 19:31
Gamla Stálvíkin eða Arinbjörn í Gineva fyrir 25 mínútum
Ja, sjaldgæft að fá myndir sendar nánast um leið og þær eru teknar úti í heimi, en það gerðist núna áðan er Gunnar Harðarson sendi mér þessa mynd sem hann tók núna rétt fyrir kl 1900 af gömlu Stállvikinni ad koma ad bryggju i Banjul Gambii í Ginevu. Hún heitir Blue Capelle og er undir Dönsku flaggi og er ad adstoda stort kapalskip sem er ad leggja sæsima kapal frá Frakklandi til Sudur Afriku með 21 tengingu inn i ýmis afrikuriki.
- Sendi ég Gunnari kærar þakkir fyrir þetta -
Stálvíkin var smíðuð í Stálvík í Garðabæ árið 1973.
Sjá: Leiðréttingu fyrir neðan myndina.

Blue Capella ex 1326. Stálvík SI 1, Banjul í Gambil í Gineva, nú fyrir hálfri klukkustund © mynd Gunnar Harðarson, 3. sept. 2011
Haukur Sigtryggsson sendi mér póst með leiðréttingu þar sem hann taldi að þetta væri ekki fyrrum Stálvíkin, heldur ex 1514. Arinbjörn RE 54
- Sendi ég Gunnari kærar þakkir fyrir þetta -
Stálvíkin var smíðuð í Stálvík í Garðabæ árið 1973.
Sjá: Leiðréttingu fyrir neðan myndina.
Blue Capella ex 1326. Stálvík SI 1, Banjul í Gambil í Gineva, nú fyrir hálfri klukkustund © mynd Gunnar Harðarson, 3. sept. 2011
Haukur Sigtryggsson sendi mér póst með leiðréttingu þar sem hann taldi að þetta væri ekki fyrrum Stálvíkin, heldur ex 1514. Arinbjörn RE 54
Skrifað af Emil Páli
