03.09.2011 13:14
Glæsilegar snekkjur í Grófinni
Í tilefni Ljósanætur er það algengt að fjöldinn af skútur heimsækir Grófina í Keflavík, En nú ber svo við að skúturnar eru fáar en þess í stað óvenjumargar glæslega snekkjur, eða skemmtibátar og sjást þeir á myndum sem ég tók í morgun
Skemmtibátar í Grófinni í morgun © myndir Emil Páll, 3. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
