03.09.2011 12:55
Óvanalega mörg skip í Keflavíkurhöfn
Það er orðin sjaldgæf sú sjón sem nú blasir við í Keflavíkurhöfn. Oftast eru þar aðeins hafnsögubáturinn Auðunn og Gunnar Hámundarson, og upp á síðkastið kræklingabátur og gamall dráttarbátur, en nú eru þarna að auki tveir togarar, þrír dragnótabátar, 2 netabátar, einn þjónustbátur fyrir kræklingaeldi, einn gamall dráttarbátur og einn lítill makrílveiðibátur. Gaman væri ef þessi sjón væri oftar.

13. Happasæll KE 94, 1636. Farsæll GK 162, 1811. Askur GK 65, 2219, Seigur, 1587, Sævar KE 5, 1767. Happi KE 95 og 2043. Auðunn



Til viðbótar þeim bátum sem ég taldi upp undir fyrstu myndinni, eru þessir við hafnargarðinn: 500. Gunnar Hámundarson GK 357, 1516. Fjóla SH 121, 1575. Njáll RE 275, 1905. Berglín GK 300 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 © myndir Emil Páll, 3. sept. 2011
13. Happasæll KE 94, 1636. Farsæll GK 162, 1811. Askur GK 65, 2219, Seigur, 1587, Sævar KE 5, 1767. Happi KE 95 og 2043. Auðunn
Til viðbótar þeim bátum sem ég taldi upp undir fyrstu myndinni, eru þessir við hafnargarðinn: 500. Gunnar Hámundarson GK 357, 1516. Fjóla SH 121, 1575. Njáll RE 275, 1905. Berglín GK 300 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 © myndir Emil Páll, 3. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
