03.09.2011 07:07
Nýr í heimahöfn
Þar sem Vilhelm Þorsteinsson EA skilaði langmestu aflaverðmæti árið 2010 þótti Þorgrími Aðalgeirssyni við hæfi að senda mér myndir af þessu glæsilega skipi nýju í heimahöfn á sínum tíma og þar er ég honum sammála og sendi þakkir fyrir.



2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, það skip sem skilaði langmestu aflaverðmæti á árinu 2010. © Myndirmar tók Þorgrímur Aðalgeirsson, þegar skipið kom nýtt til heimahafnar á sínum tíma
2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, það skip sem skilaði langmestu aflaverðmæti á árinu 2010. © Myndirmar tók Þorgrímur Aðalgeirsson, þegar skipið kom nýtt til heimahafnar á sínum tíma
Skrifað af Emil Páli
