02.09.2011 18:03

Sægreifi GK 444 og EA 444

Hér birti ég tvær myndir af sama bátnum teknar með rúmlega klukkustundar millibili og á annarri er númeri GK 444, en á hinni EA 444. Allt um það og ástæðuna, ásamt mörgum, mörgum myndum teknum í Sandgerði í dag, mun ég sýna hér á miðnætti í kvöld.


                                         7287. Sægreifi GK 444, í Sandgerði í dag


         7287. Sægreifi EA 444, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 2. sept. 2011 - Nánar á miðnætti.