02.09.2011 07:16
Vöggur GK 204
Þegar þessi bátur var keyptur, fór Karvel Ögmundsson einn sér liðs til Svíþjóðar. Þó hann kunni ekki málið og var peningalaus með ölu tókust samningar milli hans og seljandans, sem var sænskur síldarkaupmaður og var samið um að báturinn yrði greiddur með síld næstu árin og gekk það upp.
Í fyrstu ætlaði hann að kaupa annan bát sem síðar varð Keilir AK, en sökum þess að vél hans var 90 hö eins ventla þorði hann því ekki og keypti þennan sem var með 75 hö vél, eins ventla.

911. Vöggur GK 204 © mynd Snorri Snorrason
Smíðaður í Lysekil, Svíþjóð 1929 og fluttur hingað til lands 1939. Talinn ónýtur og brenndur 1966.
Nöfn: Avanti (í Svíþjóð) og Vöggur GK 204
Í fyrstu ætlaði hann að kaupa annan bát sem síðar varð Keilir AK, en sökum þess að vél hans var 90 hö eins ventla þorði hann því ekki og keypti þennan sem var með 75 hö vél, eins ventla.
911. Vöggur GK 204 © mynd Snorri Snorrason
Smíðaður í Lysekil, Svíþjóð 1929 og fluttur hingað til lands 1939. Talinn ónýtur og brenndur 1966.
Nöfn: Avanti (í Svíþjóð) og Vöggur GK 204
Skrifað af Emil Páli
