01.09.2011 11:09
Frá miðum til markaðar - Ljósmyndasýning Kristins Benediktssonar á Kaffi Duus
Kristinn Benediktsson ljósmyndari, sem fyrir löngu er þekktur fyrir skipa- og sjávarútvegsmyndir sýnar hefur opnar nú á Ljósanótt í Reykjanesbæ, ljósmyndasýningu þar sem hann sýnir um 100 ljósmyndir undir heitinu Frá miðum til markaðar. Mun sýningin standa fram yfir næstkomandi mánaðarmót og er í Kaffi Duus.
Þarna má sjá myndir frá ýmsum veiðum, frá fiskverkun í Grindavík og eins frá stærsta markaði í Barcelona á Spáni.
Ég leit þar inn í morgun er hann var að setja upp myndirnar, en nánar verður sagt frá þessu síðar.

Kristinn Benediktsson með mynd sína af 1076. Jóhönnu Gísladóttur ÍS 7

Kristinn Ben, með myndir bæði frá markaðnum á Spáni og eins úr fiskvinnslu © myndir Emil Páll, 1. sept. 2011
Þarna má sjá myndir frá ýmsum veiðum, frá fiskverkun í Grindavík og eins frá stærsta markaði í Barcelona á Spáni.
Ég leit þar inn í morgun er hann var að setja upp myndirnar, en nánar verður sagt frá þessu síðar.
Kristinn Benediktsson með mynd sína af 1076. Jóhönnu Gísladóttur ÍS 7
Kristinn Ben, með myndir bæði frá markaðnum á Spáni og eins úr fiskvinnslu © myndir Emil Páll, 1. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
