31.08.2011 08:28
Fjóla KE 325
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hefur gefið bátnum sínum, sem áður hét Steinunn Finnbogadóttir BA 325, nýtt nafn og heitir hann nú Fjóla KE 325, en nafnið hefur tengingu til skipasmíðastöðvarinnar.



245. Fjóla KE 325, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun © myndir Emil Páll, 31. ágúst 2011
245. Fjóla KE 325, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun © myndir Emil Páll, 31. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
