30.08.2011 22:10
Fallegar línur í Húna II
Þorgrímur Aðalgeirsson á Húsavík sendi mér hér fleiri perlur og var það nú Húni II og fylgdi með þessi texti: Heiður þeirra er mikill sem björguðu Húna II frá eyðilegggingu - Einnig þeirra sem tóku við - Ljúft er að sjá þennan bát sigla á Eyjafirði glansandi flottur og strokinn.
Um leið og ég tek undir þessi orð Þorgríms, ítreka ég þakklæti mitt fyrir þessar góðu myndir sem ÞA hefur sent okkur til gleðjast yfir, að undanförn


108. Húni II © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, sumarið 2011
Um leið og ég tek undir þessi orð Þorgríms, ítreka ég þakklæti mitt fyrir þessar góðu myndir sem ÞA hefur sent okkur til gleðjast yfir, að undanförn
108. Húni II © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
