29.08.2011 20:00

Hanse Explorer og stórt skip í fjaska

Hér sjá um við Hanse Explorir á Stakksfirði, nánast fyrir utan Helguvík í morgun og í baksýn er stórt erlent skip á leið frá landinu, en ekki veit ég hvaða skip þetta er.




      Hanse Explorer siglir inn Stakksfjörð með stefnu á Keflavík og þarna staddur út af Helguvík og í baksýn er stórt erlent skip að koma af Stór-Reykjavíkursvæðinu, með stefnu fyrir Garðskaga, í morgun © myndir Emil Páll, 29. ágúst 2011