29.08.2011 13:25

Hanse Explorer

Í hádeginu kom þetta skip að bryggju í Keflavík þar sem einhverjir farþegar skruppu í land og tekið var eldsneyti og sjálfsagt eitthvað meira. Áður hafði skipið dólað út af Garðinum og meðfram strandlengjunni, inn Stakksfjörðinn






                                     Hanse Explorer siglir inn Stakksfjörðinn


               Hanse Explorer, við bryggju í Keflavík © myndir Emil Páll, 29. ágúst 2011