29.08.2011 09:06
Skemmtileg sjón: Tveir togarar við hafnargarðinn í Keflavík
Þessa skemmtilegu sjón mátti sjá nú í morgun í Keflavíkurhöfn, Nesfiskstogaranir Berglín og Sóley Sigurjóns báðir við hafnargarðinn. Það að sjá tvo togara samtímis við garðinn, er mjög fágæt sjón ef þetta er þá ekki í fyrsta sinn.
Þó svo ég hafi tekið og birt margar myndir af þessum togurum að undanförnu bæti ég hér fyrir neðan þremur myndum af Sóley Sigurjóns er hún kom til Keflavíkur rétt fyrir kl. 9 í morgun


1905. Berglín GK 300 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, við hafnargarðinn í Keflavík rétt fyrir kl. 9 í morgun

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, nálgast Vatnsnesið í Keflavík í morgun

Togarinn nálgast hafnargarðinn í Keflavík

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, komin inn fyrir hafnargarðinn í morgun
© myndir Emil Páll, 29. ágúst 2011
Þó svo ég hafi tekið og birt margar myndir af þessum togurum að undanförnu bæti ég hér fyrir neðan þremur myndum af Sóley Sigurjóns er hún kom til Keflavíkur rétt fyrir kl. 9 í morgun
1905. Berglín GK 300 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, við hafnargarðinn í Keflavík rétt fyrir kl. 9 í morgun
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, nálgast Vatnsnesið í Keflavík í morgun
Togarinn nálgast hafnargarðinn í Keflavík
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, komin inn fyrir hafnargarðinn í morgun
© myndir Emil Páll, 29. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
