28.08.2011 22:20

Hildur og Dagmar koma að landi

Þær hafa verið glæsilegar myndasýningarnar sem Þorgrímur Aðalgeirsson hefur gefið okkur kost á að njóta hér undanfarin kvöld. Myndir sem teknar voru á Húsavík í sumar, fyrir það getum við verið honum þakklát fyrir. Þetta eru myndir sem svo sannalega vekja upp minningar hjá mörgum og eru hreint augnaryndi.

Hér kemur myndasyrpa sem sýnir er Dagmar AAEN og 1354. Hildur koma að landi á Húsavík.




 











     Dagmar AAEN og 1354. Hildur, á Húsavík í sumar © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, 2011