28.08.2011 21:00

Princess Danae

Heiða Lára, Grundarfirði, sendi mér þessar myndir og þennan texta með þeim: Princess Danae kom í morgun og hefur legið út á firðinum í dag, smellti af henni myndum eftir hádegið, þetta er önnur heimsókn skipsins í sumar, en þegar það kom 28/7 þá var þokusúld og því skyggnið og byrtu skilyrðin ekki góð. Einnig eru tvær myndir af léttabátum, á seinni myndinni eru tveir að mætast.


                                          Princess Danae, Grundarfirði í dag


                            Léttabátur að ferja farþegar milli skips og lands


                     Léttabátar af skipinu mætast © myndir Heiða Lára, 28. ágúst 2011