28.08.2011 20:00

Sæhrimnir ÍS 28 / Sæhrímnir KE 57

Hér kemur eina skipið sem Ingvar Guðjónsson lét smíða fyrir sig og er skráð vera úr eik, furu og beiki.


                                   Sæhrímnir ÍS 28 © mynd Snorri Snorrason


            Sæhrímnir  KE 57 (eldri) © mynd Snorrason

Smíðaður í Fredrikssund 1934 úr eik, furu og beiki. Dæmdur ónýtur vegna fúa 1963 og rifinn sama ár.

Mun þetta vera eina skipið sem hinn þekkti útgerðarmaður Ingvar Guðjónsson lét smíða fyrir sig.

Nöfn: Sæhrímnir SI 80, Sæhrímnir ÍS 28 og Sæhrímnir KE 57.