28.08.2011 15:00
Björgúlfur EA 312 / Járngerður GK 477
Þessi tappatogari bar aðeins tvö nöfn á þeim 15 árum sem hann var til, en sökk síðan í djúpið.

26. Björgúlfur EA 312 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur

26. Járngerður GK 477 © mynd Snorri Snorrason
Smíðanúmer 412 hjá V.E.B. Volkswerft Stralsund, Stralsundi, Austur-Þýskalandi 1959. Eitt af 12 systurskipum sem gengu undir nafninu ,,TAPPATOGARAR" og voru smíðaðir eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Afhent Dalvíkingum i apríl 1960.
Sökk út af Jökulsá á Breiðamerkursandi 16. febrúar 1975.
Nöfn: Björgúlfur EA 312 og Járngerður GK 477
26. Björgúlfur EA 312 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur
26. Járngerður GK 477 © mynd Snorri Snorrason
Smíðanúmer 412 hjá V.E.B. Volkswerft Stralsund, Stralsundi, Austur-Þýskalandi 1959. Eitt af 12 systurskipum sem gengu undir nafninu ,,TAPPATOGARAR" og voru smíðaðir eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Afhent Dalvíkingum i apríl 1960.
Sökk út af Jökulsá á Breiðamerkursandi 16. febrúar 1975.
Nöfn: Björgúlfur EA 312 og Járngerður GK 477
Skrifað af Emil Páli
