27.08.2011 23:00

Íslendingur

Hér sjáum við víkingaskipið Íslending þar sem hann stendur inni í Víkingaheimum í Innri-Njarðvík. Báturinn var afskráður úr skipaskrá, nýverið, kannski fyrir einu ári eða svo.


          7450. Íslendingur í Víkingaheimum í dag © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2011