27.08.2011 17:00
Juno
Hér sjáum við hið 189 metra langa og 24ra metra breiða skip Juno sigla í dag fram hjá Útskálum í Garði á leið sinni fyrir Garðskaga. Auk myndarinnar sem ég tók birti ég mynd af skipinu af MarineTraffic.

Juno, í Garðsjó í dag © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2011

Juno, frá Bahamas © mynd MarineTraffic, Wlodzimlerz Blomacki
Juno, í Garðsjó í dag © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2011
Juno, frá Bahamas © mynd MarineTraffic, Wlodzimlerz Blomacki
Skrifað af Emil Páli
