27.08.2011 16:47

Brettingur skilaði trollinu og landaði

Togarinn Brettingur landaði makríl í nótt í Njarðvik, en áður kom hann við í Eyjum og skilaði trollinu sem hann hafði fengið að láni til ákveðins tíma. Kvóti hans er þó langt í frá búinn og því spurning hvaðan hann fær næsta troll að láni?


         1279. Brettingur KE 50, í Njarðvik í dag © mynd tekin frá Innri-Njarðvik af Emil Páli, 27. ágúst 2011