26.08.2011 22:16

Stolt siglir fleyið mitt

Þeir eru ekki óhessir þessir á færeysku skútunni Dragin KG 212, sem heimsótti Húsavík í sumar og Þorgrímur Aðalgeirsson tók þá þessar myndir. Skúta þessi var smíðuð í Kaupmannahöfn 1945 og hefur borið þetta nafn síðan 1955.






           Dragin KG 212, á Húavík í sumar © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, 2011