26.08.2011 18:00
Sóley Sigurjóns og Berglín mætast á Stakksfirði í morgun
Á Stakksfirði í morgun: 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 á leið út frá Keflavík, en 1905. Berglín GK 300 á leið inn til Keflavíkur © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
