26.08.2011 17:00

Sóley Sigurjóns lætur úr höfn í Keflavík

Hér kemur mynd af togaranum láta úr höfn í Keflavík í morgun, en segja má að einskonar Nesfisksdagur hafi verið í morgun, því eins og sjá má á myndum í dag eða kvöld. Þá mætti Sóley Sigurjóns, Berglín sem var á landleið til Keflavíkur og skömmu síðar Sigurfara sem var á sömu leið. Allt kemur þetta í ljós myndrænt, en syrpa af Sóleyju Sigurjóns bíður þó til miðnættis annað kvöld, en hér birtist ein mynd af honum á útleið frá Keflavík í morgun


       2262. Sóley Sigurjóns GK 200 á útleið frá Keflavík í morgun. Heil myndasyrpa kemur af skipinu hér á miðnætti annað kvöld © myndir Emil Páll, 26. ágúst 2011