25.08.2011 10:15
Fögur er eikin
Þorgrímur Aðalgeirsson á Húsavík sendi mér í gærkvöldi þessar fallegu myndir af eikarbátum, sem gerðir hafa verið upp og eru notaðir til ferðaþjónustu í dag. Þarna sjáum við tvo báta sem gerðir eru út frá Húsavík og einn sem gerður er út frá Akureyri, en allar myndirnar voru teknar í sumar á Húsavík og sýna okkur mikla höfðingja sem svo sannarlega þessir eikarbátar eru.

260. Garðar

108. Húni II og 260. Garðar

260. Garðar

260. Garðar

993. Náttfari

993. Náttfari
© myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, á Húsavík, sumarið 2011
260. Garðar
108. Húni II og 260. Garðar
260. Garðar
260. Garðar
993. Náttfari
993. Náttfari
© myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, á Húsavík, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
