25.08.2011 00:00
Kristin ÞH 157
Hér kemur myndasyrpa sú sem ég sagði frá sl. þriðjudag, af bátnum er hann kom til Njarðvikur og stoppaði þar stutt áður en hann var tekinn upp i slipp. Rétt áður en hann kom að Njarðvik tók hann skyndilega smá hring og náði ég myndum af því og koma þær myndir ásamt siglingu hans inn Stakksfjörðinn og eins inn í Njarðvikurhöfn þann 23. ágúst 2011



972. Kristín ÞH 157, skríður inn Stakksfjörðinn, með stefnu á Njarðvík










Hringsólinu lokið og haldið áfram til Njarðvíkur enda stutt eftir
,

Komið inn fyrir sjóvarnargarðinn í Njarðvik





972. Kristín ÞH 157, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 23. ágúst 2011
972. Kristín ÞH 157, skríður inn Stakksfjörðinn, með stefnu á Njarðvík
Hringsólinu lokið og haldið áfram til Njarðvíkur enda stutt eftir
,
Komið inn fyrir sjóvarnargarðinn í Njarðvik
972. Kristín ÞH 157, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 23. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
