23.08.2011 14:43
Kristin ÞH 157
Hér koma þrjár myndir úr mikilli myndasyrpu sem ég tók af bátnum er hann kom til Njarðvikur í hádeginu í dag. Rétt áður en hann kom til hafnar tók hann skyndilega hring eins og ljósmyndafyrirsæta og tók ég myndir af því. Syrpan í heild sinni birti ég hér á miðnætti annað kvöld. Annars var skipið á leið í slippinn í Njarðvik og koma aðeins við í Njarðvikurhöfn áður.

972. Kristín ÞH 157, skríður inn Stakksfjörðinn í hádeginu í dag

972. Kristín ÞH 157, í hringnum umrædda

972. Kristín ÞH 157, komin inn í Njarðvikurhöfn í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 23. ágúst 2011
972. Kristín ÞH 157, skríður inn Stakksfjörðinn í hádeginu í dag
972. Kristín ÞH 157, í hringnum umrædda
972. Kristín ÞH 157, komin inn í Njarðvikurhöfn í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 23. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
