22.08.2011 21:46
Kvöldstemming við Húsavíkurhöfn
Þorgrímur Aðalgeirsson á Húsavík sendi mér þessar bráskemmtilegu myndir og færi ég honum þakkir fyrir. Með myndunum fylgdi þessi texti:
Það alltaf jafn gaman að fanga eikina á mynd, þótt myndavélin sé hálf döpur. Þessir eikabátar eru sannkallað augnakonfekt og myndaefni langt út fyrir raðir okkar báta-og skipahugamanna.


Glæsilegar myndir frá Húsavík í kvöld © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, sumarið 2011
Það alltaf jafn gaman að fanga eikina á mynd, þótt myndavélin sé hálf döpur. Þessir eikabátar eru sannkallað augnakonfekt og myndaefni langt út fyrir raðir okkar báta-og skipahugamanna.
Glæsilegar myndir frá Húsavík í kvöld © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
