22.08.2011 07:00

Klakkur SK 5

Hér sjáum við Klakk SK 5, sem áður var með SH nr. og gerður út frá Grundarfirði, en þarna er hann einmitt í gær, er hann hafði viðkomu á Grundarfirði og Heiða Lára smellti þessari mynd af honum.


      1472. Klakkur SK 5, á Grundarfirði í gær © mynd Heiða Lára, 21. ágúst 2011