22.08.2011 06:44
Þorsteinn GK 16
Er ég birti í gærmorgun syrpu af 145, Lóm KE 101 og Þorsteini GK 16, varð mér á að birta eina ranga mynd af bátnum, þ.e. af honum sem 1159, í stað 145. Þetta benti Þorgrímur Aðalgeirsson, á Húsavík mér á og sendi mér jafnframt mynd af bátnum sem hann tók fyrr á árum á Húsavík. Þannig að ég græddi þarna mynd á þessari fljótfærni minni. Birti ég nú röngu myndina og svo þá réttu.

1159. Þorsteinn GK 16, en ekki 145. Þorsteinn GK 16
© mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur

145. Þorsteinn GK 16, á Húsavík © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson.
1159. Þorsteinn GK 16, en ekki 145. Þorsteinn GK 16
© mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
145. Þorsteinn GK 16, á Húsavík © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson.
Skrifað af Emil Páli
