21.08.2011 16:28
Tvö Silver-systurskip, Bjarni Ólafsson og Barði á Neskaupstað í morgun
Hér eru 4 myndir sem Bjarni Guðmundsson tók í morgun á Neskaupstað. Á þeim sjást tvö systurskip sem eru að lesta frosnar afurðir Silver Ocean og Silver Copenhagen, einnig er Bjarni Ólafsson AK að landa Makril og Barði NK landaði í gær makril.

Silver Copenhaven

1976. Barði NK 120

Silver Ocean og 2287. Bjarni Ólafsson AK 70

1976. Barði NK 120, Silver Ocean, 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og Silver Copenhaven, á Neskaupstað í morgun © myndir Bjarni G., 21. ágúst 2011
Silver Copenhaven
1976. Barði NK 120
Silver Ocean og 2287. Bjarni Ólafsson AK 70
1976. Barði NK 120, Silver Ocean, 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og Silver Copenhaven, á Neskaupstað í morgun © myndir Bjarni G., 21. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
