21.08.2011 00:00
Katrín GK 98 / Óskasteinn GK 216 / Hraunsvík GK 68 / Anton GK 68 / Prince Albert KE 8 / Ver AK 27
Sem blaðamaður í þá daga var ég viðstaddur þegar báturinn rann út úr húsi Bátalóns hf. í Hafnarfirði 28. febrúar 1987.

1764. Katrín GK 98, ný hlaupin af stokkum í Bátalóni hf., Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 28. febrúar 1987

1764. Katrín GK 98, við bryggju í Sandgerði © mynd Emil Páll

1764. Óskasteinn GK 216 © mynd Snorrason

1764. Hraunsvík GK 68, í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Birkir Agnarsson, í mars 1990

1764. Anton GK 68 © mynd Rannsóknarnefnd sjóslysa

1764. Anton GK 68, á hafnargarðinum í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2007

1764. Prince Albert KE 8, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

1764. Ver AK 27, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrokkurinn var framleiddur með smíðanúmeri 24 hjá Guðmundi Lárussyni, á Skagaströnd 1983-1984. Innréttaður og fullkáraður hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði með smíðanúmeri 471. Hleypt af stokkum 28. febrúar 1987 og afhentur 7. mars 1987. Lengdur 1991
Allt árið 2006 stóð báturinn uppi á bryggju í Sandgerði þar sem annað slagið var unnið við að gera við stefni hans og setja á hann nýtt perustefni. Afskráður í maí 2008 sem fiskibátur og skráður sem skemmtibátur, settur aftur á skrá í júlí 2009, en endurbótum lauk 25. þess mánaðar.
Þeir sem gerðu hann upp í Sandgerði 2008-2009, keyptu hann á nauðungaruppboði á kr. 150 þúsund krónur og gerðu við hann sjálfir, án þess að taka nokkurt lán. Var vélin sem annað rifin niður í smáhluti og gerð upp að nýju.
Nöfn: Katrín GK 98, Óskasteinn GK 216, Hraunsvík GK 68, Anton GK 68, Prince Albert KE 8 og núverandi nafn: Ver AK 27.
1764. Katrín GK 98, ný hlaupin af stokkum í Bátalóni hf., Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 28. febrúar 1987
1764. Katrín GK 98, við bryggju í Sandgerði © mynd Emil Páll
1764. Óskasteinn GK 216 © mynd Snorrason
1764. Hraunsvík GK 68, í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Birkir Agnarsson, í mars 1990
1764. Anton GK 68 © mynd Rannsóknarnefnd sjóslysa
1764. Anton GK 68, á hafnargarðinum í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2007
1764. Prince Albert KE 8, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
1764. Ver AK 27, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrokkurinn var framleiddur með smíðanúmeri 24 hjá Guðmundi Lárussyni, á Skagaströnd 1983-1984. Innréttaður og fullkáraður hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði með smíðanúmeri 471. Hleypt af stokkum 28. febrúar 1987 og afhentur 7. mars 1987. Lengdur 1991
Allt árið 2006 stóð báturinn uppi á bryggju í Sandgerði þar sem annað slagið var unnið við að gera við stefni hans og setja á hann nýtt perustefni. Afskráður í maí 2008 sem fiskibátur og skráður sem skemmtibátur, settur aftur á skrá í júlí 2009, en endurbótum lauk 25. þess mánaðar.
Þeir sem gerðu hann upp í Sandgerði 2008-2009, keyptu hann á nauðungaruppboði á kr. 150 þúsund krónur og gerðu við hann sjálfir, án þess að taka nokkurt lán. Var vélin sem annað rifin niður í smáhluti og gerð upp að nýju.
Nöfn: Katrín GK 98, Óskasteinn GK 216, Hraunsvík GK 68, Anton GK 68, Prince Albert KE 8 og núverandi nafn: Ver AK 27.
Skrifað af Emil Páli
