20.08.2011 18:00
Skaren
Skaren er byggður 1938 er ekki viss um að hann sé með orginal stýrishúsið en það er gamalt hann er notaður sem hobbýbátur af útgerðarmanninum en aðallega liggur hann við ból fyrir framan húsið hans það er bara málið að eiga bát þarf ekkert alltaf að vera nota hann.++
Skaren, í Noregi © myndir Jón Páll Jakobsson, í ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
