20.08.2011 14:00

Hvalur 6 og 7 farnir í Hvalfjörðinn

Dráttarbáturinn Magni dró gömlu hvalveiðibátanna, Hval 6 og Hval 7 upp í Hvalfjörð þar sem þeir verða a.m.k. í vetur, en Hvalur 8 og Hvalur 9 verða áfram í Reykjavikurhöfn. Að sögn Morgunblaðsins tók drátturinn 4 klukkustundir.


            116. Hvalur 7 RE 377 og 115. Hvalur 6 RE 376, í Reykjavíkurhöfn í ágúst 2009 © mynd Emil Páll