20.08.2011 11:00
Neisti ÍS 218
1109. Neisti ÍS 218 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 21 hjá Trésmiðju Austurlands, Fáskrúðsfirði 1970, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík. Þessi bátur og sá nr. 1564 voru þeir minnstu sem smíðaðir voru eftir teikningu Egils.
Afskráður sem fiskiskip 2007 og eftir það sem skemmtibátur.
Nöfn: Neisti RE 58, Neisti ÍS 218, Ásborg BA 84 og núverandi nafn: Tjaldur II ÞH 294
Skrifað af Emil Páli
