20.08.2011 10:00
Ásberg RE 22
1041. Ásberg RE 22 © mynd Guðni Ölversson
Smíðanúmer 325 hjá Skipasmíðastöðinni N.V. Scheepswerf Gebr. Van Der Werf, í Deest Hollandi 1967, Lengdur 1973.
Seldur út landi til skipasmíðastöðvarinnar Flekkifjord Slipp og Maskinfabrikk í Flekkifjord í Noregi 1977 og þaðan seldur nánast strax til Kanaríeyja og síðan nokkrum árum síðar til Chile, þar sem hann var síðan seldur öðrum aðilar þar í landi og þar var hann til a.m.k. árið 2008
Nöfn: Ásberg RE 22, Ásberg (Kanaríeyjum), Zuiderester 4 (Chile)
Skrifað af Emil Páli
