20.08.2011 09:00

Jóhannes Einarsson GK 347

Fyrsti báturinn sem bar Víðisnafnið í útgerð Guðmundar Jónssonar, Rafnkelsstöðum í Garði.


     614. Jóhannes Einarsson GK 347 © mynd Snorrason

Smíðaður í Friðrikssundi, 1929. Slitnaði upp á Akranesi, 12. mars 1935 og gerður upp þá af Eyjólfi Gíslasyni skipasmið. Borðhækkaður 1937. Stækkaður 1948. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 1968.

Farð fyrsta skipið með Víðisnafnið sem var í eigu Guðmundar Jónssonar, Rafnkelsstöðum Garði.

Nöfn: Víðir MB 63, Víðir GK 510, Víðir HU 100, Víðir VE 232, Víðir GK 347 og Jóhannes Einarsson GK 347