20.08.2011 08:00
Hafrún HU 12 - með elstu skipum ísl. flotans
Sá bátur sem ég birti mynd af núna er með elstu stálskipum íslenska flotans, sem enn er til. Hann var smíðaður í Hollandi 1956 og hét fyrst Gjafar VE, hann er því systurskip Marons GK 363 og Grímseyjar ST 2

530. Hafrún HU 10 © mynd Snorrason
Nöfn sem hann hefur borið eru: Gjafar VE, Hafrún GK, Hafrún SH, Hafrún HU, Bliki BA og Bliki HF og núverandi nafni er aftur: Hafrún HU.
530. Hafrún HU 10 © mynd Snorrason
Nöfn sem hann hefur borið eru: Gjafar VE, Hafrún GK, Hafrún SH, Hafrún HU, Bliki BA og Bliki HF og núverandi nafni er aftur: Hafrún HU.
Skrifað af Emil Páli
