20.08.2011 00:00
Íslenskur plastari í erlendri kynningu
Föstudaginn 19. ágúst 2011 var ég fenginn til að taka nokkrar myndir af plastbáti sem er í framleiðslu hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú, en myndirnar á að nota í kynningu á Sómabátum, m.a. erlendis. Hér sýni ég nokkrar af þeim myndum sem teknar voru og sendar.

Eins og sést á mönnunum er ég ekki um neinn smábát að ræða

Séð fram eftir bátnum en ég stóð þarna fyrir framan vélarrúmið og því er þetta lestarlúgan sem sést og húsið

Hér sáum við aftureftir bátnum

Búið er að steypa púltið fyrir mælaborðið í stýrishúsinu © myndir Emil Páll, 19. ágúst 2011
Séð fram eftir bátnum en ég stóð þarna fyrir framan vélarrúmið og því er þetta lestarlúgan sem sést og húsið
Hér sáum við aftureftir bátnum
Búið er að steypa púltið fyrir mælaborðið í stýrishúsinu © myndir Emil Páll, 19. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
